Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon digitalis
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   digitalis
     
Höfundur   Nutt ex Sims.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Akurgríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, stundum međ mjög ljósa, fjólubláa slikju.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar allt ađ 150 sm háir, oft međ purpura slikju, stundum fremur bláleit, oftast hárlaus og gljáandi. Lauf 10-15 sm, aflöng til aflöng-lensulaga eđa mjó-ţríhyrnd, heilrend eđa tennt, hárlaus neđan.
     
Lýsing   Blómskipunin líkist punti, greinarnar uppréttar eđa uppsveigđar, 10-30 sm, kirtil-dúnhćrđar. Bikar 6-7 mm. Króna 2,3-3 sm, hvít eđa međ mjög ljósa fjólubláa slikju, oftast međ purpura hunangsbletti ađ innan verđu, pípan víkkar snögglega út nálćgt miđjunni. Gervifrćflar lođnir.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Main til S Dakóta og suđur til Texas).
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í stórar steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sm sáđ var til 2010 og gróđursett í beđ 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is