Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Penstemon davidsonii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   davidsonii
     
Höfundur   Greene
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Urđagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fjóublá-purpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem er mjög lík urđagrímu (P. menziesii) nema hvađ öll laufin eru heilrend. Myndar skriđular breiđur. Stönglar trékenndir neđst.
     
Lýsing   Blómstönglar allt ađ 10 sm háir. Blómin eru smćrri en hjá urđagrímu (P. menziesii). Krónan 18-35 mm.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Washington til Kalifornía).
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir í beđkanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1989 og gróđursettar í beđ 1990, ţrífast mjög vel og eru fyrir löngu orđnar stórar breiđur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is