Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Ligularia |
|
|
|
Nafn |
|
sibirica |
|
|
|
Höfundur |
|
(L) Cass. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dísarskjöldur |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fagurgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
100-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 150 sm há, oft með purpura slikju.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 25 x 20 sm, þríhyrnd-nýrlaga til hálf-örlaga, tennt, næstum hárlaus, þétthærð á neðra borði. Stöngullauf minni, fá, efri laufin mjórri, næstum legglaus. Körfur margar, um 3 sm í þvermál, í lotnum, blöðóttum klösum, stoðblöð bandlaga til lensulaga. Reifar allt að 20 mm, með 2 bandlaga stoðblöð jafnlöng reifunum. Stöðblöð 8-10, lensulaga. Geislablóm 7-11, gul, allt að 20 x 5 mm. Hvirfingsblóm mörg Aldin 4-6 mm, svifhárakrans gráhvít, lengri en fræin.
körfur eru um 4cm í Þm og standa þétt saman í stuttum klasa blöðin fremur þynn og nánast þríhyrnd hjartalaga með langar hvassar tennur |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & S Evrópa, Úralfjöll, Síbería - Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 4, 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í beð með fjölærum jurtum, við tjarnir og læki, sem undirgróður.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð en blómstar ef til vill ekki alveg á hverju ári norðanlands, þrífst best í rökum jarðvegi (H. Sig.). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|