Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Draba oxycarpa
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   oxycarpa
     
Höfundur   Sommerf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallavorblóm
     
Ćtt   Krossblómaćtt (Brassicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Júní- júlí.
     
Hćđ   - 10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallavorblóm
Vaxtarlag   Ţessi tegund getur orđiđ allt sđ 10 sm há. Stönglarnir eru lauflausir og stundum hárlausir en oft međ stjörnuhár og venjuleg ógreind hár. Laufin eru oft flest viđ grunninn, eru dökkgrćn, stundum tennt, međ stjörnuhár og međ löng jađarhár.
     
Lýsing   Draba oxycarpa er međ tiltölulega stór fölgul blóm. Krónublöđin skarast oft. Skálpae eru hćrđir á jöđrunum oft bćđi međ ógreind og stjörnuhár. D. oxycarpa er nú álitin vera sérstök tegund en var áđur hluti af D. alpina.
     
Heimkynni   NV Evrópa, Grćnland.
     
Jarđvegur   Sendinn, leirborinn, blautur, kaldur háfjallajarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = Den virtulla floran,
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í hleđslur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar, íslenskar plöntur, sem haldiđ er viđ međ sáningu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is