Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Draba |
|
|
|
Nafn |
|
cinerea |
|
|
|
Höfundur |
|
Adams |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Freravorblóm |
|
|
|
Ætt |
|
Krossblómaætt (Brassicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Draba magellanica Lamarck ssp. cinerea (Adams) E. Ekman |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
3-27 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfður fjölæringur, stöngulstofn ógreindur eða greindur, sjaldan með blómleggi. Stönglar ógreindir, (3-)5-16(27) sm háir, dúnhærðir, hárin með 4-10 geisla, 0,1-0,3 mm (oft eru sumir geislanna greinóttir, einföld hár fá, allt að 0,6 mm). Grunnlauf í blaðhvirfingu, með legg, grunnur laufleggja og blaðkan næst laufleggnum randhærð,(hár ógreind, 0,2-0.8 mm), blaðkan öfuglensulaga til mjó öfugegglaga eða bandlensulaga, 0,4-1.5 sm x 1-5 mm, venjulega heilrend, sjaldan með eina tönn á hvorri hlið, þéttdúnhærð á bæði ofan og neðan, hárin með stuttan legg, stjörnulaga, 8-12 geisla, hár 0,1-0,25 mm (miðtaug á neðra borði ógreinileg, efstu hár ógreind). Stöngullauf 0-3(-5), legglaus, blaðkan egglaga eða aflöng til lensulaga, heilrend, dúnhærð bæði ofan og neðan eins og grunnlaufin.
Lík D. dahurica en alþakin þéttri, hvítri stjarnhæringu. Skálpar flatir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómklasar (eru (3-)5-17(-24) blóma, ekki með stoðblöð, lengjast við aldinþroskann, aðalleggur ekki bugðóttur, dúnhærður eins og stönglarnir. Aldinleggir breiðgreindir-uppsveigðir eða uppsveigðir, beinir, (3-)4-7(-9) mm, dúnhærðir eins og stöngullinn. Bikarblöð egglaga, 1,7-2,5 mm, dúnhærðir, (hár ógreind og með stuttan legg, (2- eða 3-geisla). Krónublöð hvít, spaðalaga eða öfugegglaga, 3,5-4,5 x 1,5-2 mm, frjóhnappar egglaga, 0,3-0,4 mm. Skálpar aflangir til oddbaugóttir, sléttir, ögn útflattir, 5-8 x 2-3 mm, skálplokar dúnhærðir, hár með stuttan legg, 2-5-geisla, 0,05-0,3 mm (sumir geislanna eru greinóttir). 20-36 eggbú í hverju egglegi. Stíll (0,1-)0,2-1 mm. Fræ egglaga, 0,6-0,8 x 0,4-0,6 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Grænland, Ontario, Quebec, yukon, Alaska, E veópa (Finnalnd, Noregur) E Asía (Rússland, Síbería). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Malarborinn, sendinn rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxin-id=240094752, Flora of North America |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðnum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2007 og gróðursett í beð 2008 og sem sáð var til 2013 og gróðursett í beð 2015, báðar þrífast vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Sama tegund og Draba arctica. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|