Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lewisia cotyledon
ĂttkvÝsl   Lewisia
     
Nafn   cotyledon
     
H÷fundur   (Wats.) Robinson.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Stj÷rnubla­ka
     
Ătt   GrřtuŠtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠn, fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Bleikpurpura me­ f÷lar og d÷kkar rßkir.
     
BlˇmgunartÝmi   (MaÝ) J˙nÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   -30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Stj÷rnubla­ka
Vaxtarlag   SÝgrŠnn fj÷lŠringur, allt a­ 30 sm hßr Ý blˇma me­ lauf sem mynda ■Útta, flata, sammi­ja hvirfingu, sem er allt a­ 30 sm Ý ■vermßl.
     
Lřsing   Grunnlauf 3-14 Î 1-4 sm, spa­alaga, ÷fuglensulaga e­a ÷fugegglaga, dj˙pgrŠn og ÷gn blßleit, stundum me­ bleika slikju, ■ykk og kj÷tkennd, mjˇkka a­ grunni og mynda vŠng, blˇmleggur me­ kj÷l. St÷ngullauf 5-10 mm, stakstŠ­, afl÷ng til egglaga, minna ß sto­bl÷­. Blˇmskipunin myndar fremur ■Útta sk˙fa, 10-30 sm langa. Blˇmin 2-4 sm Ý ■vermßl, bikarbl÷­in 2 talsins, 4-6 Î 3,5-7 mm, hßlfkringlˇtt e­a brei­egglaga. Krˇnubl÷­in eru 7-10 talsins, 10-20 Î 3-6 mm, ÷fuglensulaga, ÷fugegglaga e­a spa­alaga, bleikpurpura me­ f÷lar og d÷kkar rßkir, stundum hvÝt rjˇmalit me­ bleik-appelsÝnulitar rßkir, aprikˇsulit e­a gul. FrŠflar 5-12 mm.
     
Heimkynni   NV KalifornÝa, SV Oregon.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, vel framrŠstur, mildinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 22, http://www.ashwoodnurseries.com
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning. --- Au­fj÷lga­ me­ frŠi sem safna­ er og sß­ samsumars Ý bakka, sÝ­an dreifplanta­ Ý bakka og svo flutt ˙t Ý be­.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý skri­ube­, Ý hla­na grjˇtveggi. -------- Nßtt˙rulegir vaxtarsta­ir eru Ý 300-2290 m h.y.s. Ý sprungum Ý klettum, Ý granÝtkl÷ppum, sandsteini e­a malarskri­ur, a­allega nor­an Ý mˇti, oft mosavaxnar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til pl÷ntur frß 1975, lÝka eru til yngri. ŮrÝfast vel, eru blˇmviljugar, bera falleg blˇm og sßir sÚr dßlÝti­. Har­ger­ jurt, au­rŠktu­ en ■olir illa umhleypinga.
     
Yrki og undirteg.   v. cotyledon Ja­rar laufa slÚttir, krˇnubl÷­ (8-)12-14 mm.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR. FRĂSÍFNUN: ┴rangursrÝkast er a­ safna frŠi ß eftirfarandi hßtt: Ůegar blˇmin eru visnu­ er blˇmskipunum safna og ■Šr geymdar Ý stˇru, opnu Ýlßti (■a­ ■arf a­ lofta vel). FrŠin halda ßfram a­ ■roskast ß greinunum (nota nŠringu og vatn ˙r leggjunum til ■ess) og hrynja svo e­a eru hrist ni­ur Ý Ýlßti­. ---------------------------------------------------------------------------- RĂKTUN ┌ti Ý nßtt˙runni er fjallabl÷­kur oft a­ finna ■ar sem ■Šr vaxa lˇ­rÚtt Ý skugga Ý klettasprungum, ■ar sem rŠturnar nß Ý raka en rˇtarhßls pl÷ntunnar er alveg ■urr. Ef ■ess er kostur Štti a­ finna svipa­an vaxtarsta­ Ý gar­inum. Vel framrŠstur jar­vegur er ßkjˇsanlegur, dßlÝti­ s˙r, og ■egar plantan hefur nß­ rˇtfestu vex h˙n vel Ý hva­a sprungu sem er. Fjallabl÷­kur (Lewisa spp.) eru frost■olnar. --------------------------------------------------------------------------------------------- S┴NING: FrŠ fjallabl÷­ku ■arf forkŠlingu til a­ spÝra vel. MŠlt er me­ a­ sß Ý febr˙ar til mars, anna­ hvort Ý k÷ldu grˇ­urh˙si, Ý sˇlreit e­a utandyra Ý skjˇli vi­ nor­urvegg. Upphitun er alveg ˇ■÷rf, en ■a­ er nau­synlegt a­ skřla gegn miklum kulda. Noti­ sß­mold og litla plastpotta, v÷kvi­ moldina vel. Sßi­ um 50 frŠjum Ý pott og ■eki­ me­ ■unnu sandlagi e­a m÷l. Setji­ ß skuggsŠlan sta­ og skřli­ me­ potti e­a bakka ß hvolfi. FrŠi­ spÝrar fljˇtt (ß 14 d÷gum) vi­ bestu a­stŠ­ur, en oftast tekur ■a­ frŠi­ um mßnu­ a­ spÝra. Hßtt hitastig getur tafi­ spÝrunina Ý allt a­ 6 mßnu­i. Ef Štlunin er a­ ala upp kÝmpl÷ntur a­ sumri er sß­ til ■eirra ß venjulegan hßtt Ý raka mold og sßningin sett Ý kŠli Ý 2-3 vikur (ekki Ý frysti). Flytji­ ß svalan, skuggsŠlan sta­ og bÝ­i­ spÝrunar. Fylgist vel me­ ■ar sem frŠi­ ß ■a­ til a­ spÝra Ý kŠlinum. SÝgrŠnum blendingum og tegundum er dreifplanta­ ■egar pl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr, 24 kÝmpl÷ntur Ý venjulega stŠr­ af b÷kkum (25 x 55 sm). RŠkti­ ßfram Ý grˇ­urh˙si e­a sˇlreit, haldi sv÷lum og hafi­ gˇ­a loftrŠstingu og ■egar laufin eru farin a­ snertast er pl÷nturnar settar Ý 8-9 sm potta. ═ dreifpl÷ntunarmoldina er bŠtt vikri/sandi og laufmold. Ůegar pl÷nturnar hafa komi­ sÚr vel fyrir Ý pottunum er ■eim planta­ ˙t ß framtÝ­a sta­inn, Ý steinhŠ­ina, Ý skri­una e­a Ý kalt grˇ­urh˙s. Umpotti­ eftir ■÷rfum. SumargrŠnar tegundir eru haf­ar Ý bakkanum fyrsta ßri­. Potti­ ■eim e­a umpotti­ a­ haustinu.
     
Stj÷rnubla­ka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is