Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Thalictrum |
|
|
|
Nafn |
|
polygamum |
|
|
|
Höfundur |
|
Muhl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Engjagras* |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
50-260 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, hárlaus eða dúnhærð, en ekki kirtilhærð, 50-260 sm hár. Stöngullauf legglaus, bleðlar fremur þykkir, bogadregnir til aflangir, flipar oft broddyddir, stundum smádúnhærðir neðan. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskúfurinn mjög samsettur með bogadreginn eða flatan topp. Blómin hvít (sjaldan purpuralit), kvenblóm oftast með fræfla líka. Bikarblöð 2-3,5 mm löng, aflöng eða öfugegglaga, oddlaus, frjóhnappar EKKI hangandi, aflangir, oddlausir, 0,7-2 mm langir á hvítum kylfulaga stinnum frjóþráðum, 3-5-5 mm löngum. Frævur og aldin hárlaus eða dúnhærð. Stíll og bandlaga fræni 1,3-2,5 mm löng. Hneta 2,5-5 mm löng, hálfásætin eða leggstutt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Gray's Manual of Botany, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í blómaengi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Var til í Lystigarðinum, en er það ekki 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Vaxtarstaðir í villtri náttúru eru engi, kjarr og votlendi. |
|
|
|
|
|