Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Leucojum |
|
|
|
Nafn |
|
aestivum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Klausturlilja |
|
|
|
Ætt |
|
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Laukur, fjölær. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laukur allt að 4 sm. Lauf ól-laga, um 40 × 1,5 sm. Blómstöngull um það bil jafn langur og laufin, holur, með 2 vængi, stoðblað 1,3-5 sm, grænt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Sveipur með 3-5 (sjaldan 7) blómum, blómhlífarblöð 1,5-2 sm, hvít með græna enda. Fræ svart, ekki með sepa.
Lýsingin hér að ofan á við um dæmi gerðu tegundina ssp. aestivum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V, M & S Evrópa, austur í Tyrkland og Kákasus. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, lífefnaríkur, jafnrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarlaukar, laukar lagðir í september á 6-8 sm dýpi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð þar sem ekki frýs. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst best þar sem jarðvegurinn frýs ekki, lifir upp við gróðurhúsið og blómsrar þar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Kröftugur stórblóma klón af ssp. aestivum er ræktaður undir nafninu ´Gravetye´. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|