Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Leucanthemum |
|
|
|
Nafn |
|
vulgare |
|
|
|
Höfundur |
|
Lam. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Freyjubrá |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Chrysanthemum leucanthemum |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur / gul hvirfingarblóm |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
70-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt. Stönglar allt að 100 sm háir, greinóttir eða ógreindir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf 1,5-10 sm, öfugegglaga-spaðalaga til aflöng, oftast bogtennt, á löngum lauflegg. Stöngullauf aflöng til lensulaga, heil eða fjaðurskert, græn eða bláleit, efstu laufin legglaus. Körfur 2,5-9 sm í þvermál, venjulega með tungukrónur, stakar eða í þyrpingum. Smáreifablöð lensulaga til egglaga-aflöng, jaðrar oftast dökkir og himnukenndir, geislablóm hreinhvít, stöku sinnum stutt eða engin. Svifhárakrans enginn eða á ytri aldinum króna eða aðeins eyrnablöð.
hvirfingablóm gul |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Altaifjöll, slæðingur í N-Ameríku. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning (sáir sér oft allnokkuð út). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð ( á við um yrkin), í blómaengi, í sumarbústaðaland. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hargerð, talin slæmt illgresi erlendis þar sem hún sáir sér þar ótæpilega, hentar vel í beð með bláklukkum, roðafífli og fleiri tegundum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Maistern' gamalt yrki, allt að 60 sm hátt, 'Maikönigin' allt að 70 sm hátt, bæði yrkin eru snemmblómstrandi, 'Rheinblick' allt að 90 sm hátt, blómstönglar ógreindur, blómríkt yrki. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|