Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Lamium album
Ćttkvísl   Lamium
     
Nafn   album
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósatvítönn
     
Ćtt   Lamiaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   gulhvítur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hćđ   0.3-0.7m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ljósatvítönn
Vaxtarlag   mjög skriđul og víđa talin hiđ versta illgresi
     
Lýsing   blómin allstór og töluvert bil milli blómkransanna blómstönglar beinir međ ljósgrćn hjartalaga og sagt. laufbl. blöđ hjartalaga, tennt
     
Heimkynni   Evrópa - V Asíu
     
Jarđvegur   allur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróđur í villta skóga eđa sem Ţekja í sumarbústađaland
     
Reynsla   Harđger og evt. best í útsveitum vestan og norđanlands Ţar sem hún vex ekki ţađ hratt ađ vandrćđi hljótist af.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is