Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Kalmia angustifolia
Ćttkvísl   Kalmia
     
Nafn   angustifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lambasveiplyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól (- hálfskuggi).
     
Blómlitur   Skarlatsbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur eđa klifrandi, allt ađ 1,5 m hár runni, oftast miklu lćgri. Ungar greinar hárlausar, sívalar.
     
Lýsing   Laufin 20-60 x 6-18 mm, gagnstćđ eđa 3 saman í kransi, aflöng til oddbaugótt, heilrend, snubbótt eđa sljóydd, rauđbrún neđan ţegar ţau eru ung, verđa seinna ljósari. Laufleggur 4-8 mm langur. Blómin allmörgţéttum, axlastćđum hálfsveip allt ađ 50 mm í ţvermál. Blómleggur kirtilhćrđur. Bikar kirtilhćrđur, flipar egglaga, hvassyddir. Króna 7-12 mm í ţvermál, skállaga, skarlatsbleik, flipar grunn-skakktígullaga.
     
Heimkynni   A N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Súr, rakur jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í mýrabeđ.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum, en hefur veriđ sáđ.
     
Yrki og undirteg.   'Nana', 'Candida', 'Rosea', 'Rubra' ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is