Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Juniperus virginiana
ĂttkvÝsl   Juniperus
     
Nafn   virginiana
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   VirginÝueinir
     
Ătt   SřprisŠtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni - lÝti­ trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   KK blˇm lÝtil, gulbr˙n. KVK blˇm ljˇs-blßgrŠn.
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   1-3 m (5-20 m erlendis)
     
Vaxtarhra­i   HŠgvaxta.
     
 
Vaxtarlag   HŠgvaxta runni e­a lÝti­ trÚ sem getur ■ˇ or­i­ allt a­ 20 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. Mj÷g breytilegur a­ vaxtarlagi, yfirleitt, mjˇ-egglaga til keilulaga Ý fyrstu, seinna ver­a greinarnar lßrÚttar og sl˙tandi.
     
Lřsing   B÷rkur grß- til rau­br˙nn losnar af Ý l÷ngum rŠmum. ┴rsprotar ˇgreinilega ferkanta­ir, fÝnger­ir. Barr yfirleitt hreisturlaga, en oft nßllaga lÝka ß g÷mlum trjßm, allt a­ 10 mm l÷ng me­ stingandi odd og me­ grˇp ß efra bor­i og hvÝta rßk, grŠn ß ne­ra bor­i, gagnstŠ­. Hreisturbarr Ý 4 r÷­um, egg-tÝgullaga til lensulaga, 1,5 mm l÷ng, stutt- e­a langydd, me­ dj˙pt liggjandi kirtil Ý bakhli­inni. Einbřli. Aldin egglaga, allt a­ 6 mm brei­, d÷kkblß, glansandi e­a lÝka mj÷lvu­.
     
Heimkynni   N AmerÝka.
     
Jar­vegur   LÚttur, vel framrŠstur, fremur magur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, 7, dendro.cnre.vt.edu/dendrology/syllabus/factsheet.cfm?ID=97
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar, sÝ­sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý ■yrpingar og vÝ­ar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur sem sß­ var til 2011, eru Ý sˇlreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is