Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Alnus |
|
|
|
Nafn |
|
incana |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Moench. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gráölur (gráelri) |
|
|
|
Ćtt |
|
Bjarkarćtt (Betulaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm mógrćn, kvenblóm rauđleit-grćn |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor |
|
|
|
Hćđ |
|
8-12 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Grannt tré sem getur orđiđ allt ađ 20 m á hćđ í heimkynnum sínum en mun lćgra í rćktun hérlendis. Börkur sléttur, perlugrár, greinar međ grá dúnhár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 4-10 sm, sjaldan 13×6 sm, breiđ-egglaga eđa oddbaugótt, grunnur bogadreginn eđa fleyglaga. Jađrar međ stóra tennur, viđ enda hvers ćđastrengs er hver tönn tennt aftur. Laufin hrukkótt, mattgrćn ofan, međ ađlćg hár ađeins í fyrstu og međ hvít-grá dúnhár á neđra borđi, stöku sinnum hárlaus, ćđastrengjapör 9-14, laufleggir 1,5-2 sm, ögn dúnhćrđir. Karlreklar 5-10 sm, 3-4 saman. Aldin 1,5 sm, egglaga, 4-12 saman, legglaus eđa međ stutta leggi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Evrópa, Kákasus. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Magur, rakur eđa ekki rakur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré, í skjólbelti, í blönduđ beđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum er til eintak frá ţví um 1957, frá tíma Jóns Rögnvaldssonar, stór og mikil hrísla međ fjölda rótarskota. Svo og fjórar plöntur sem sáđ var til 1985 og gróđursettar í beđ 1990 og 1991. Einnig ein planta sem sáđ var til 1998 og önnur sem sáđ var til 1990, báđar gróđursettar í beđ 2000 og ađ lokum ein sem sáđ var til 1995 og gróđursett í beđ 2004. Allar ţrífast ţćr vel.
Harđgert tré sem vex vel í Lystigarđinum og kelur lítiđ. Getur stundum vaxiđ sem margstofna runni. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Mörg yrki og form eru í rćktun erlendis sem eru lítt eđa ekki reynd hérlendis en ćttu ađ geta stađiđ sig vel og full ţörf á ađ prófa ţau sem flest. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|