Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ættkvísl |
|
Iris |
|
|
|
Nafn |
|
versicolor |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Roðaíris |
|
|
|
Ætt |
|
Sverðliljuætt (Iridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár - rauðpurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
80-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hár og kröftugur vatna-íris (Laevigatae). Jarðstönglar sterklegir, skriðulir. Stönglar 20-80 sm, greinóttir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 35-60 x 1-2 sm. Blómin allmörg á hverri grein, 6-8 sm í þvermál, fjólublá til rauðpurpura, bikarblöð breið-útbreidd, blaðkan egglaga, 8-2,5 sm, með grængular flikrur með hvítt utanum og purpura æðar, mjói hlutinn hvítur með purpura æðar, fánar öfuglensulaga, minni, 4 sm, ljósari, upprétt. Fræ smá og glansandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Fenjaplanta, blautur jarðvegur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Við tjarnir og á lækjarbökkum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Vex í Grasagarði Reykjavíkur og þrífst vel þar. Er athyglisverð fyrir íslenska garða. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Kermesina' er með fallegan rauðpurpura lit og yrki með hvít eða rósrauð blóm eru einnig til, en ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|