Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Iris setosa
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   setosa
     
Höfundur   Pall. ex Link.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjaíris
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós blá-fjólublá til purpura.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   15-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Engjaíris
Vaxtarlag   Skegglaus íris (Tripetalae), 190 sm, jarđstönglar grófir klćddir gömlu laufgrunnum. Stönglar venjulega međ 2-3 greinar, stöngulstođblöđ međ purpura jađra.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 50 x 2,5 sm, sumargrćn, grunnur međ rauđa slikju. Blómin allt ađ 15,5-9 sm í ţvermál, pípan allt ađ 10 mm, bikarblöđ kringlótt, 2,5 sm í ţvermál, ljós blá-purpura til purpura, grennsti hlutinn mjór, mjög ljósgulur, ćđar blápurpura, fánar mjög litlir svo ađ blómi n líta út fyrir ađ hafa ađeins 3 blómhlífarblöđ, minna á burstahár, upprétt.
     
Heimkynni   NA N Ameríka, A USSR, N Kórea, Alutaeyjar, Sahkalín og Kúríleyja.
     
Jarđvegur   Góđ garđmold, rök.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, lítt reynd hérlendis, saltţolin.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is