Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Iris setosa
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   setosa
     
Höfundur   Pall. ex Link.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjaíris
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós blá-fjólublá til purpura.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   15-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Engjaíris
Vaxtarlag   Skegglaus íris (Tripetalae), 190 sm, jarđstönglar grófir klćddir gömlu laufgrunnum. Stönglar venjulega međ 2-3 greinar, stöngulstođblöđ međ purpura jađra.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 50 x 2,5 sm, sumargrćn, grunnur međ rauđa slikju. Blómin allt ađ 15,5-9 sm í ţvermál, pípan allt ađ 10 mm, bikarblöđ kringlótt, 2,5 sm í ţvermál, ljós blá-purpura til purpura, grennsti hlutinn mjór, mjög ljósgulur, ćđar blápurpura, fánar mjög litlir svo ađ blómi n líta út fyrir ađ hafa ađeins 3 blómhlífarblöđ, minna á burstahár, upprétt.
     
Heimkynni   NA N Ameríka, A USSR, N Kórea, Alutaeyjar, Sahkalín og Kúríleyja.
     
Jarđvegur   Góđ garđmold, rök.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, lítt reynd hérlendis, saltţolin.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Engjaíris
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is