Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Iris pseudacorus
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   pseudacorus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tjarnaíris
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fagurgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   80-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tjarnaíris
Vaxtarlag   Kröftugur vatna íris međ jarđstöngla. Stönglar greinóttir, allt ađ 2 m háir. Jarđstönglar grófir, klćddir gömlum laufleifum.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 90 x 3 sm, grágrćn, međ áberandi miđrif. Blóm 4-12, 5-12 sm í ţvermál, skćrgul međ brúnar eđa fjólubláar ćđar. Pípan allt ađ 1,5 sm, bikarblöđ bogadregin, allt ađ 4 sm breiđ, međ dekkri gular flikrur, fánar öfuglensulaga, uppréttir, allt ađ 3 sm.
     
Heimkynni   Evrópa til V Síberíu, Kákasus, Tyrkland, Íran, N Afríka.
     
Jarđvegur   Rakur-grunnt vatn, frjór (fenjaplanta).
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting ađ vori, jarđstönglarnir eru skornir sundur.
     
Notkun/nytjar   Viđ tjarnir og lćki, í skrautblómabeđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, vex villt norđur fyrir heimskautsbaug, en ţví miđur oft treg til ađ blómstra nema í grunnu vatni í hlýjum sumrum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Tjarnaíris
Tjarnaíris
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is