Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Hosta rectifolia
Ćttkvísl   Hosta
     
Nafn   rectifolia
     
Höfundur   Nakai
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eyjabrúska
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, dálítill skuggi.
     
Blómlitur   Fjólublár.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   70-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Kröftugur fjölćringur sem myndar međalstóra til stór brúska, jarđstönglar dálítiđ skriđulir. Lauf 15-23 x 5 sm, egglaga-oddbaugótt, upprétt, dálítiđ uppvafin, stutt-odddregin, mjókka ađ grunni, jađar flatur, dauf milligrćn beggja vegna, međ 6-9 taugapör. Laufleggur allt ađ 50 sm, grunngreyptur, međ breiđa vćngi og enga bletti.
     
Lýsing   Blómleggur 60-75 sm, sívalur, sterklegur međ allmörg laufkennd stođblöđ á efri hlutanum. Stođblöđ blóma bátlaga, grćn međ purpura rákir, langć. Blómin fjólublá međ dekkri, fjólubláar rákir ađ innan verđu, stór, bjöllulaga, upprétt en seinna drúpandi í margblóma klasa, byrja nálćgt grunnu blómleggsins. Frjóhnappar aflangir, hvítgulir, jađrar ljóspurpura.
     
Heimkynni   Japan, Kúrileyjar, Sakhalín.
     
Jarđvegur   Djúpur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, viđ tjarnir og lćki, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Gróskumikil í Grasagarđi Reykjavíkur (H. Sig.). Kom sem planta í Lystigarđinn 1999.
     
Yrki og undirteg.   H. rectifolia f. albiflora međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is