Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Holcus lanatus
Ættkvísl   Holcus
     
Nafn   lanatus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Loðgresi
     
Ætt   Grasaætt (Poaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölært gras.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauðgráleitur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   30-80 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Loðgresi
Vaxtarlag   Fjölært gras, allt að 1 m hátt, með skriðula jarðstöngla.
     
Lýsing   Stönglar uppréttir, í þyrpingum, dúnhærðir, hnén hárlaus. Lauf langydd, allt að 5 mm breið, grágræn, dúnhærð. Slíðurhimnan snubbótt, allt a 5 mm. Blómin í mjúkum, samþjöppuðum, þéttum punti, allt að 15 sm, blómin allt að 3 mm, ljósgræn, til bleikpurpura, axagnir stríhærðar nema á æðunum, neðri axögn mjórri en sú efri, neðri blómögn með krókbogna týtu.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í blómaengi.
     
Reynsla   Harðgerð tegund, enn fallegri afbrigði eru til fyrir garða. Loðgras vex SA og S Íslandi, er slæðingur á SV, NV og N Íslandi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Loðgresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is