Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Helleborus niger
Ćttkvísl   Helleborus
     
Nafn   niger
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Jólarós
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćn, fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vetur-vor.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Jólarós
Vaxtarlag   Hárlaus fjölćringur allt ađ 30 sm hár, oftast 15-30 sm, jarđstöngull gildur, rćtur svartar. Laufin grunnlauf sem lifa veturinn af, leđurkennd, dökkgrćn, fingruđ, flipar 7-9, aflangir eđa öfuglensulaga, allt ađ 20 x 7 sm, ydd eđa subbótt, jađrar tenntir efst, blađleggir grćnir eđa međ purpuralita bletti, allt ađ 25 sm langir.
     
Lýsing   Blómin stök eđa 2-3 saman, blómskipunarleggur sterklegur, styttri en eđa jafnlangur og laufin, blómin hvít, međ grćna slikju í miđjunni, fá bleika eđa purpuralita slikju međ aldrinum, verđa appelsínulit-purpura ţegar ţau sölna, allt ađ 8 sm í ţvermál. Blómhlífarblöđ mismunandi í laginu, breiđegglaga eđa oddbaugótt eđa nćstum kringlótt. Hunangskirtlar 12-20, međ legg, sveigđir-pípulaga, grćnir. Frćflar allt ađ 2 mm, frćvur 5-8, samvaxnar neđst. Frćhýđi allt ađ 2,5 sm, frćin brún međ áberandi, ljóst olíukorn.
     
Heimkynni   M Evrópa (Alpafjöll).
     
Jarđvegur   Frjór, mildinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í fjölćringabeđ, í kanta á trjá- eđa runnabeđum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til 1 planta sem sáđ var til 1992 og gróđursett í beđ 1995, ţrífst vel. Auk ţess eru til tvćr plöntur sem komu í Lystigarđinn 2003 og voru gróđursettar í beđ 2004. Báđar lifa góđu lífi í Lystigarđinum, vaxa og blómstra (2014).
     
Yrki og undirteg.   Mikill fjöldi yrkja í rćktun erlendis sem vert vćri ađ reyna hér.
     
Útbreiđsla  
     
Jólarós
Jólarós
Jólarós
Jólarós
Jólarós
Jólarós
Jólarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is