Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Hedysarum alpinum
Ættkvísl   Hedysarum
     
Nafn   alpinum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallalykkja
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauð-fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   40-80 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallalykkja
Vaxtarlag   Fjölær jurt, 30-100 sm há.
     
Lýsing   Stönglar og lauf hárlaus eða mjög lítið dúnhærð, smálauf 1,3 x 0,4 sm 15-17 pör, lensulaga til aflöng, ydd eða snubbótt. Blóm 20-60, bikartennur styttri en pípan. Krónublöðin 1,2-1,5 sm, rauðfjólublá. Aldin netæðótt, jaðrar með vængi, himnukennd, flipar ögn dúnhærðir. Hedysarum alpinum v. americanum á neðri myndinni.
     
Heimkynni   N & A Rússland.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, magur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð.
     
Reynsla   Harðgerð jurt, en ekki eins falleg og alpalykkja (Hedysarum hedysaroides).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjallalykkja
Fjallalykkja
Fjallalykkja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is