Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Geum montanum
Ættkvísl   Geum
     
Nafn   montanum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkudalafífill
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   30-40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Brekkudalafífill
Vaxtarlag   Jarðstönglar sverir, skriðulir.
     
Lýsing   Grunnlauf lýrulaga, endasmálaufið 6 sm. Blómskipunarleggir allt að 30 sm. Blómin allt að 4 sm í þvermál, gullgul, í 1-3 blóma blómskipunum. Fræhnetur margar, grunntenntar, langæar, stílar 2 mm, líkur fjöður þegar fræið er fullþroskað.
     
Heimkynni   M & S Evrópa (fjöll t.d. Alpafjöll)
     
Jarðvegur   Meðalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning. - Þarf að skipta reglulega.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, sem undirgróður, í kanta.
     
Reynsla   Harðgerð, algeng og auðræktuð tegund.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Brekkudalafífill
Brekkudalafífill
Brekkudalafífill
Brekkudalafífill
Brekkudalafífill
Brekkudalafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is