Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Bupleurum falcatum
Ættkvísl   Bupleurum
     
Nafn   falcatum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fálkabudda
     
Ætt   Sveipjurtaætt (Apiaceae).
     
Samheiti   B. exaltatum Bieberstein, B.olympicum Boisser, B. parnassicum Haláesy, B. rossicum Woronow, B. sibthropianum Smith, B. voronowii Mandenovia, B. falcatum v. scorzonerifolium, (Wildenow) Ledebour
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   -100-130 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Mjög breytilegur fjölæringur, allt að 100 sm há eða hærri. Lauf með ± samhliða strengi, hliðarstrengir fáir og lítt áberandi. Grunnlauf öfugegglaga, oddbaugótt, aflöng eða bandlaga, með legg eða legglaus, oft sigðlaga.
     
Lýsing   Geislar 3-15, þráðlaga. Stoðblöð 2-5, lenslaga til sýllaga, misstór, reifablöð 5, bandlenslaga, ydd.
     
Heimkynni   M., S. & M Evrópa, Asía
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, sendinn, fremur þurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð, í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is