Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Veratrum viride
Ættkvísl   Veratrum
     
Nafn   viride
     
Höfundur   Aiton.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grænhnöri
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós- eða skærgrænn.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   Allt að 2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Stöngull uppréttur, allt að 2 m hár. Lauf aflöng til egglaga, gishærð neðan.
     
Lýsing   Blómskúfur greinilega MEÐ DRÚPANDI greinar neðantil. Blómhlífarflipar ljós- eða skærgrænir, hærðir utan að minnsta kosti á miðrifi og jöðrum, jaðrar með að minnsta kosti nokkrar, óreglulegar tennur.
     
Heimkynni   N-Ameríka.
     
Jarðvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Sáning, skipting að vori.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstæð planta, í bakkant fjölæringabeða.
     
Reynsla   Var sáð í Lystigarðinum 1991 og gróðursettur í beð 1996.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is