Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Tulipa vvedenskyi
Ćttkvísl   Tulipa
     
Nafn   vvedenskyi
     
Höfundur   Z. Botsch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúntúlipani
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Rauđur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   15-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukur allt ađ 3 sm í ţvermál, laukhýđi dökkbrúnt, pappírskennt. Innar borđ laukhýđis er lítiđ eitt ţakiđ hárum, heldur ţétthćrđari efst.
     
Lýsing   Blómstöngull 15-45 sm hár, stinnhćrđur, bláleitur, stundum purpuramengađur. Lauf 4-5, bláleit, oft dúnhćrđ, jađrar dálítiđ randhćrđir. Blóm stök, blómhlífarblöđ rauđ međ svartan eđa gulan blett neđst. Ytri blómhlífarblöđin allt ađ 10,5 x 6,2 sm, ţau innti um 1,5 x 5,2 sm. Frjóţrćđir hárlausir, brúnir eđa gulir. Frjóhnappar fjólubláir eđa gulir, frjó brúnleitt, fjólublátt eđa gult.
     
Heimkynni   M Asía.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í kanta, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is