Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Maianthemum canadense
Ættkvísl   Maianthemum
     
Nafn   canadense
     
Höfundur   Defontaines
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rjóðurtvíbleðla
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi-skuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   7,5-15 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölæringur sem breiðist út með jarðstönglum og myndar breiðu. Lauf egglaga til egglaga-aflöng, grunnhjartalaga neðst með mjóar skerðingar, hærð eða hárlaus neðan.
     
Lýsing   Blómstönglar hærðir eða hárlausir. Stöngullauf legglaus eða mjög leggstutt. Aldin fölrauð.
     
Heimkynni   A N-Ameríka.
     
Jarðvegur   Lífefnaríkur mýrajarðvegur, blautur til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2, www.wildflower.org/plant/result.php?id-plant=MACA4
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður.
     
Reynsla   Var til í Lystigarðinum, var sáð 1998 og gróðrsett í beð 2004, dauð 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is