Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Hyacinthoides non-scripta
Ættkvísl |
|
Hyacinthoides |
|
|
|
Nafn |
|
non-scripta |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Rothmaler |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lotklukkulilja |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær laukur. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár, sjaldan bleikur eða hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
20-45 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauf bandlaga til bandlensulaga, 20-45 sm x 7-15 mm, ydd, íhvolf. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar 20-50 sm háir. Blómklasar strjálblóma, blómin 6-12 talsins, blómin vita til einnar hliðar, álútir efst. Knúppar uppréttir, að lokum drúpandi, ilma. Blómhlífarblöð 2 talsins, 1,8-2 sm, aflöng-lensulaga, upprétt neðantil (vo blómið virðist pípukrýnt) aftursveigð í endann, fjólublá eða sjladan bleik eða hvít. Ytri frjóþræðir festir ofan við miðju blómhlífar, þeir innri festir við grunn hennar. Frjóhnappar rjómalitir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarlaukar, sáning, laukar eru lagðir í september á 10-15 sm dýpi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrkið 'Alba' er með hvít blóm, 'Rosea' er með bleik blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|