Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Campanula uniflora
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   uniflora
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallabláklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Dökkblár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0,10-0,20 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Hálfhárlaus, oftast ţýfđur fjölćringur, allt ađ 20 sm. Blómstönglar grannir, uppsveigđir eđa uppréttir.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin spađalaga, snubbótt, nćstum heilrend. Blómiđ eitt, drúpandi. Bikarinn hćrđur, skarpstrendur međ breiđsýllaga, uppréttum oddmjóum flipum, sem eru styttri en bikarpípan. Krónan nokkuđ djúpskert og mjóflipótt, trektlaga, dökkblá, klukkulaga (Sjá nánari lýsingu í íslensku flórunni)
     
Heimkynni   N Heimskautssvćđiđ (íslensk), Klettafjöll
     
Jarđvegur   Léttur jarđvegur, frjór, vel framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z2
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, kanta
     
Reynsla   Íslensk háfjallategund sem hefur stundum veriđ í Lystigarđinum. Hver planta lifir fáein ár hér niđur á láglendinu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is