Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hosta montana
ĂttkvÝsl   Hosta
     
Nafn   montana
     
H÷fundur   Mack.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallabr˙ska
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Hßfskuggi, dßlÝtill skuggi.
     
Blˇmlitur   Grß-blßpurpura.
     
BlˇmgunartÝmi   September.
     
HŠ­   50-100 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Mj÷g breytileg tegund. Stˇr, kr÷ftug. Jar­st÷nglar kr÷ftugir, stinnir. Lauf allt a­ 30-18 sm, brei­-egglaga e­a egglaga-hjartalaga, langydd til hvassydd, grunnur ˇgreinilega hjartalaga til hßlf-■verstřf­ur, stundum bylgju­, m÷tt til glansandi, milli- til dj˙pgrŠn e­a blßleit ofan, f÷lgrŠn ne­an me­ 9-13 Š­ap÷r, Š­astrengir dj˙plŠgir, nßlŠgir hver ÷­rum. Laufleggir 42 sm, brei­greyptir, blßleitir me­ purpura blettum, oftast me­ vŠng ß efri hlutanum.
     
Lřsing   Blˇmskipunarstilkur nŠr hßtt upp ˙r laufbr˙sknum, upprÚttur, ˇholur, sÝvalur, oftast me­ purpura flekki vi­ grunninn, me­ laufkennd sto­bl÷­ ß efri hlutanum, sto­bl÷­ blˇma ˙tstŠ­, lensulaga, odddregin, eru ßfram ß stilknum eftir a­ ■au hafa visna­. Blˇm grß-blßpurpura til hvÝt, trektlaga, Ý gisnum klasa, frjˇhnappar lilla e­a f÷lgul en ver­a grßir me­ aldrinum.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jar­vegur   Rakur, s˙r, sendinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, www.pfaf.org/User/Plant.aspx?LatinName=Hosta+montana
     
Fj÷lgun   Sßning, skiptin sÝ­sumars e­a snemma vors.
     
Notkun/nytjar   ═ fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   Var sß­ Ý Lystigar­inum 2007, grˇ­ursett Ý be­ 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is