Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Cotoneaster |
|
|
|
Nafn |
|
lucidus |
|
|
|
Höfundur |
|
Schlhl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glansmispill (Gljámispill) |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
1,5 - 2 m (-3 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, allt að 3 m hár í heimkynnum sínum. Þéttgreindur, uppréttur, dálítið útsveigðar greinar, ungar greinar ullhærðar. Brum án brumhlífarblaða. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf stakstæð, allt að 7 sm, egglaga-oddbaugótt, ydd, glansandi græn og hárlaus ofan. Blómin bleikhvít, 5-15 í knippi, fræflar 15-20. Aldin allt að 1 sm, egglaga, glansandi, svört, kjarnar/fræ 2-3.
Rauðir og gulir, fallegir haustlitir og svört aldin sem hanga á runnanum fram á vetur.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Altaífjöll, Russia (Siberia) and Mongolia |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalrakur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
z3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.missouribotssnicalgarden.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, haustsáning og ef til vill vetrar- eða síðsumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Klippt eða óklippt limgerði, í blönduð beð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til gamlar plöntur sem og tvær sem sáð var til 1987 og gróðursettar í beð 1993 og 1994, og ein sem sáð var til 1990 og gróðursett í beð 1992.
Hefur verið lengi í ræktun. Harðgerður og vindþolinn(k:0-0,5 yfirleitt).
Á það til að drepast úr sveppasjúkdómi (rauðátu) ef hann er klipptur mjög mikið. Sveppgróin berast með óhreinum verkfærum.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|