Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Geranium pratense
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   pratense
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garđablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blá-fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   70-120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Garđablágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 120 sm há. Jarđstönglar ţéttir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, skipt í 7-9 mjóa flipa, fjađurskipta, separ beinast út á viđ, allt ađ 10 mm breiđir viđ grunninn, jađrar međ hvassar eđa snubbóttar tennur, ađlćg hár á efra borđi, ćđatrengir á neđra borđi hćrđir, laufleggur hćrđur. Stöngullauf smćrri, međ styttri legg, djúpgrćn. Blómskipunin ţétt, blómskipunarleggir allt ađ 10 sm, blómin skállaga. Bikarblöđ allt ađ 12 mm, mjókka í oddinn, oddurinn allt ađ 3,5 mm. Krónublöđ allt ađ 22 mm, bogadregin í oddinn, bláfjólublá til hvít, ćđar stundum bleikar, frćflar lengri en bikarblöđin. Frjóţrćđir dökkbleikir, hćrđir viđ grunninn, frjóhnappar dökkir. Ung aldin og blómleggir baksveigđir, trjóna allt ađ 30 mm, frćvur allt ađ 5 mm, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   M Asía, NV Himalaja, M, V Evrópa, V Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt sem ţarf ađ binda upp.
     
Yrki og undirteg.   'Albiflorum er međ hvít blóm. 'Galactic' allt ađ 75 sm há, blómskipunin međ flatan topp, krónublöđin hvít međ gagnsćar ćđar, skarast. 'Mrs. Kendall Clark' blómin ljós gráfjólublá međ ljósar, gagnsćar ćđar. 'Plenum Coeruleum' blómin smá, fyllt, ljós blá-purpura. 'Silver Queen' hávaxin jurt, allt ađ 130 sm, blómin stór, hvít međ mjög ljósfjólubláa slikju. 'Striatum' krónublöđin hvít međ fjólubláar rákir og bletti..
     
Útbreiđsla  
     
Garđablágresi
Garđablágresi
Garđablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is