Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Geranium maculatum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   maculatum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveipablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljós- eđa djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   -75 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sveipablágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 75 sm há, efri hlutinn hćrđur, jarđstönglar ţéttir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, fá, djúpskipt í 5 eđa 7 flipa sem eru fremur langt hver frá öđrum, mjókka í báđa enda frá miđhlutanum, fliparnir međ hvassydda sepa og djúptenntir. Stöngullauf í pörum, fá, minnka upp eftir stönglinum og leggirnir styttast. Blómskipunin minnir á sveip, blómin vita upp á viđ, skállaga. Bikar 10 mm, oddur allt ađ 3,5 mm, krónublöđ 20 x 12 mm, breiđust í endann, endinn bogadreginn eđa dálítiđ sýldur, ljós- eđa djúpbleikur. Frjóţrćđir bleikir, frjóhnappar gráir, stíll 8,5 mm, frćni 3 mm, bleikt. Ung aldin og aldinleggir eru uppréttir, trjóna allt ađ 25 mm, frćvur, 5 mm, svartar, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   NA N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ.
     
Reynsla   Lítt reynd en virđist harđgerđ í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sveipablágresi
Sveipablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is