Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Geranium himalayense
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   himalayense
     
Höfundur   Klotzsch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   fagurblá/rauđar ćđar
     
Blómgunartími   Júni-júlí-ágúst.
     
Hćđ   25-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurblágresi
Vaxtarlag   Fjölćr, hćrđ jurt sem myndar breiđur međ mjög stór blóm, plantan dreifir sér međ jarđstönglum. Efri stönglar međ kirtilhár.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, djúpskipt í 7 flipa, fliparnir breiđir, jađrar međ ögn af snubbóttum tönnum, međ útstćđ hár á neđra borđi, axlablöđ mjó. Stćrđ laufa og lengd laufleggja minnka upp eftir stönglinum og tennurnar verđa hvassyddari. Blómskipunin útbreidd, blómin skállaga, allt ađ 60 mm í ţvermál, blómskipunarleggir allt ađ 18 sm. Bikarblöđ allt ađ 12 mm, oddur allt ađ 1,5 mm. Krónublöđ bogadregin í oddinn, dökkblá, grunnur oft bleikur og hvítur. Frjóţrćđir bleikir, frjóhnappar djúpbláir, frćni 3,5 mm, bleik-purpura. Ung aldin baksveigđ á baksveigđum blómleggjum, trjóna allt ađ 30 mm, frćva 5 mm, frćjum varpađ burt. Blómstrar lengi.
     
Heimkynni   Himalaja.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem gróđur undir tré og runna, í blómaengi, sem ţekja.
     
Reynsla   Harđgerđ og mjög góđ ţekjuplanta, hentar síđur í beđ (of frek).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fagurblágresi
Fagurblágresi
Fagurblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is