Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Geranium endressii
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   endressii
     
Höfundur   Gay.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Haustblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   25-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Haustblágresi
Vaxtarlag   Fjölćr, sígrćn jurt, skriđul. Jarđstönglarnir rétt neđan viđ yfirborđ jarđvegsins eđa alveg í yfirborđinu. Stönglar allt ađ 50 sm háir.
     
Lýsing   Laufin 5-skipt og djúpskipt, fliparnir hvassyddir, sepóttir, jađrar hvasstenntir, grunnlauf 5-10 sm breiđ, laufin minnka upp eftir stönglinum, oddur axlablöđ mjór. Blómskipunin fremur ţéttblóma, blómin upprétt, trektlaga, 30-40 mm í ţvermál, blómleggur allt ađ 22 mm, bikarblöđ til 9 mm. Krónublöđ sýld, skćrbleik, verđur dekkri međ aldrinum, grunnur litlaus, netćđótt. Frjóhnappar ögn styttri en bikarlöđin. Frjóţrćđir hvítir međ bleika slikju, frjóhnappar gulir eđa purpura. Frćni allt ađ 3,5 mm, bleik eđa rauđ. Frćjum er skotiđ burt.
     
Heimkynni   Pyreneafjöll.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori. Ţarf ađ skipta á 3-4 ára fresti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í beđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, er eitt besta blágresiđ í rćktun hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'Wargrave Pink' er kröftugt. Laufin smá í ţéttum brúskum. Blómin eru smá, laxbleik, mörg.
     
Útbreiđsla  
     
Haustblágresi
Haustblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is