Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Geranium cinereum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   cinereum
     
Höfundur   Cav.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur eđa ljós- til skćrbleikur, ćđar purpura eđa hvítar.
     
Blómgunartími   Júní-september.
     
Hćđ   - 15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Grágresi
Vaxtarlag   Fjölćr fjallajurt sem myndar blađhvirfingu, allt ađ 15 sm há.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 5 sm í ţvermál, hringlótt ađ utanmáli, grćn-grá, djúpskipt í 5-7 fleyglaga flipa, sepóttir í oddinn. Blómskipunin međ engin eđa fá laufblöđ. Blómin fá, 2,5 sm í ţvermál, upprétt, hvít eđa ljós- til skćrbleik, ćđar purpura eđa hvítar. Frćvur hliđflatar í toppinn, frćum varpađ úr frćvunni međ týtuna áfasta.
     
Heimkynni   Pyreneafjöll.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ og auđrćktuđ, ýmis rćktunarafbrigđi eru til erlendis en ţau eru lítt reynd hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   'Album' međ hvít blóm, var. subcaulescens er međ fagurrauđ blóm, var. obtusilobum er međ hvít blóm, var. palmatipartium međ bleik blóm og hvíta miđju.
     
Útbreiđsla  
     
Grágresi
Grágresi
Grágresi
Grágresi
Grágresi
Grágresi
Grágresi
Grágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is