Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Gentiana triflora
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   triflora
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Drottningarvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Himinblár, fölblár.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Drottningarvöndur
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 50 sm (-80 sm) hár. Stönglar uppréttir, ógreindir.
     
Lýsing   Grunnlauf hreisturlík, stöngullauf venjulega gagnstćđ, sjaldan 3 saman, stćkka eftir ţví sem ofar dregur, egglensulaga eđa lensulaga, ydd eđa bogadregin í oddinn, 5-10 x 0,6-3,5 sm, legglaus, 3-5 tauga. Jađrar og miđtaug ađ neđan međ örsmáar tennur. Blóm mynda höfuđ í efri blađöxlum, leggstutt. Bikar grćnn međ purpuralitri slikju. Bikarpípa 1-1,5 sm, stundum klofin ađ hluta, flipar misstórir, ţeir lengstu um ţađ bil jafnlangir og bikarpípan. Krónan pípu-bjöllulaga, 3-4,5 sm, himinblá, fölblá. Flipar egglaga, bogadregnir eđa yddir. Ginleppar heilir. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   A Asía - Kína, Japan, Síbería.
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, kalklaus, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Gentiana+triflora
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur veriđ í E4 frá 1999, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   var. japonica (Kuzn.) Harrer. Lauf egglaga til egglensulaga, verđa mjólensulaga ţegar ofar dregur á stönglinum og langydd. Bikarpípa hálfstýfđ í endann, 12-15 mm löng. Blóm 1-2 saman í blađöxlum. Króna 4-5 sm löng, blápurpura-blá, legglaus. Flipar (krónublöđ) misstórir, uppréttir, stundum eins og tennur eđa lauf. Heimk.: Japan, Kúrileyjar, A-Síbería.
     
Útbreiđsla  
     
Drottningarvöndur
Drottningarvöndur
Drottningarvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is