Jón Thoroddsen - Barmahlíđ
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.
Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?
Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali! |
|
Ćttkvísl |
|
Gentiana |
|
|
|
Nafn |
|
triflora |
|
|
|
Höfundur |
|
Pall. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Drottningarvöndur |
|
|
|
Ćtt |
|
Maríuvandarćtt (Gentianaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr, sígrćn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi, skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Himinblár, fölblár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síđsumars. |
|
|
|
Hćđ |
|
30-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćringur allt ađ 50 sm (-80 sm) hár. Stönglar uppréttir, ógreindir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf hreisturlík, stöngullauf venjulega gagnstćđ, sjaldan 3 saman, stćkka eftir ţví sem ofar dregur, egglensulaga eđa lensulaga, ydd eđa bogadregin í oddinn, 5-10 x 0,6-3,5 sm, legglaus, 3-5 tauga. Jađrar og miđtaug ađ neđan međ örsmáar tennur. Blóm mynda höfuđ í efri blađöxlum, leggstutt. Bikar grćnn međ purpuralitri slikju. Bikarpípa 1-1,5 sm, stundum klofin ađ hluta, flipar misstórir, ţeir lengstu um ţađ bil jafnlangir og bikarpípan. Krónan pípu-bjöllulaga, 3-4,5 sm, himinblá, fölblá. Flipar egglaga, bogadregnir eđa yddir. Ginleppar heilir. Aldinhýđi međ legg.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A Asía - Kína, Japan, Síbería. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Lífefnaríkur, kalklaus, rakur en vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Gentiana+triflora |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölćringabeđ, í steinhćđir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur veriđ í E4 frá 1999, ţrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
var. japonica (Kuzn.) Harrer.
Lauf egglaga til egglensulaga, verđa mjólensulaga ţegar ofar dregur á stönglinum og langydd. Bikarpípa hálfstýfđ í endann, 12-15 mm löng. Blóm 1-2 saman í blađöxlum. Króna 4-5 sm löng, blápurpura-blá, legglaus. Flipar (krónublöđ) misstórir, uppréttir, stundum eins og tennur eđa lauf. Heimk.: Japan, Kúrileyjar, A-Síbería. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|