Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Gentiana |
|
|
|
Nafn |
|
lutea |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gulvöndur |
|
|
|
Ætt |
|
Maríuvandarætt (Gentianaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
100-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur fjölæringur, allt að 150 sm eða hærri. Stönglar ógreindir, holir, stönglar vaxa upp af langri og gildri stólparót. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf lensulaga-oddbaugótt til breiðegglaga, ydd eða bogadregin í oddinn, allt að 30 x 15 sm, bogstrengjótt með 5-7 stóra æðastrengi. Stöngullauf mjórri en hvirfingarlaufin, legglaus. Blómleggir vaxa úr öxlum hvirfingarlaufa, engin hreisturlauf við grunninn. Blómin með leggi, mörg saman (3-10,) í skúf á stöngulendum og/eða í blaðöxlum. Bikarpípan allt að 1,2 sm, pappírskennd, klofin niður á einni hlið, engar tennur eða örsmáar. Króna gul, sjaldan rauðleit með mjög stutta krónupípu og 3-9 útstæða flipa. Engir ginleppar. Fræflar venjulega ekki samvaxnir. Aldinhýði með legg.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll M & SA Evrópu frá Spáni til Grikklands. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakaheldinn, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Aftan til í fjölæringabeð, sem stakstæð eða með lægri plöntur í kring. |
|
|
|
Reynsla |
|
Skipta plöntunni sjaldan/aldrei, nokkuð vinsæl garðplanta sem er víða í ræktun hérlendis, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|