Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Gentiana lutea
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   lutea
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gulvöndur
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur, allt ađ 150 sm eđa hćrri. Stönglar ógreindir, holir, stönglar vaxa upp af langri og gildri stólparót.
     
Lýsing   Grunnlauf lensulaga-oddbaugótt til breiđegglaga, ydd eđa bogadregin í oddinn, allt ađ 30 x 15 sm, bogstrengjótt međ 5-7 stóra ćđastrengi. Stöngullauf mjórri en hvirfingarlaufin, legglaus. Blómleggir vaxa úr öxlum hvirfingarlaufa, engin hreisturlauf viđ grunninn. Blómin međ leggi, mörg saman (3-10,) í skúf á stöngulendum og/eđa í blađöxlum. Bikarpípan allt ađ 1,2 sm, pappírskennd, klofin niđur á einni hliđ, engar tennur eđa örsmáar. Króna gul, sjaldan rauđleit međ mjög stutta krónupípu og 3-9 útstćđa flipa. Engir ginleppar. Frćflar venjulega ekki samvaxnir. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   Fjöll M & SA Evrópu frá Spáni til Grikklands.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn, framrćstur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Aftan til í fjölćringabeđ, sem stakstćđ eđa međ lćgri plöntur í kring.
     
Reynsla   Skipta plöntunni sjaldan/aldrei, nokkuđ vinsćl garđplanta sem er víđa í rćktun hérlendis, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gulvöndur
Gulvöndur
Gulvöndur
Gulvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is