Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Fragaria x ananassa
Ættkvísl   Fragaria
     
Nafn   x ananassa
     
Höfundur   Duchesne
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðajarðarber
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   (F. chiloensis x F. virginiana)
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   20-40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Garðajarðarber
Vaxtarlag   Fjölær jurt með fjölmargar renglur. Jarðstönglar fremur kröftugir.
     
Lýsing   Smálauf allt að 8x6 sm, breið-egglaga, bláleit og hárlaus ofan, hvít og með aðlæg hár á neðra borði, einkum á æðastrengjunum, gróf tennt-sagtennt, laufleggir gróf-dúnhærð. Blómin allt að 3,5 sm í þvermál, 5-15 á hverjum blómstöngli, bikarblöð aðlæg aldininu. Hnotir/fræ á kafi í heilu yfirborði. Blómbotnsins 3 sm breiður.
     
Heimkynni   Garðablendingur (Eur.)
     
Jarðvegur   Frjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting.
     
Notkun/nytjar   Matjurt fyrst og fremst.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   Ymis ræktuð yrki og kynblendingar af jarðarberjum eru yfirleitt stærri og kröftugri með stærri blóm, blöð og ber. 'Sweetheart', 'Multiplex', 'Monophylla' og fleiri.
     
Útbreiðsla  
     
Garðajarðarber
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is