Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Fragaria |
|
|
|
Nafn |
|
vesca |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Jarðarber |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10-25 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 30,5 sm, renglurnar langar, ofanjarðar, rótskeyttar. Laufin í grunnblaðhvirfingu, smálauf allt að 6 sm, egglaga, öfugegglaga eða tígullaga, sagtennt, skærgræn og ögn dúnhærð ofan, gráloðin neðan. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin allt að 18 mm í þvermál, oftast tvíkynja, blómstilkur allt að 30 sm, 2-7 blóma, blómleggur með aðlæg dúnhærð. Bikarblöð lensulaga-oddhvass, allt að 4 mm, nær ögn fram fyrir utanbikarblöðin, fliparnir útstæðir eða aftursveigðir þegar aldinin eru þroskuð. Krónublöðin öfugegglaga eða bogadregin, allt að 5 mm. Aldnstæði allt að 1 sm, rauð, hárlaust, hnotir jafnt dreifðar yfir og skaga fram úr aldinstæðinu.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, hliðarrenglur. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, sem þekja, í beð, í breiður, til berjatöku. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta, vex villt á Íslandi, algeng víða um land. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í ræktun til dæmis 'Variegata' með flikrótt, rjómalit og grágræn lauf. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|