Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Filipendula |
|
|
|
Nafn |
|
kamtschatica |
|
|
|
Höfundur |
|
(Pall.) Maxim. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Risamjaðjurt |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
gulhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
150-300 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt allt að 300 sm há.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar uppréttir, kantaðir, dúnhærðir eða stinnhærðir. Laufin stór, axlablöð græn, hvasstennt, með eyrnablöð neðst öðru megin, endasmáblöð kringlótt, allt að 25 sm í þvermál, 3-5 handskipt, hjartalaga við grunninn, tvísagtennt, græn, stinnhærð. Blóm allt að 8 mm í þvermál, hvít eða fölbleik, í stórum hálfsveipum, blómleggir með stutt, útstæð dúnhár. Krónublöð öfugegglaga-kringlótt, heilrend, frævurnar 5. Fræhýði öfuglensulaga, með löng randhár.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan, Mansjúría, Kamtsjatka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur, djúpur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Við tjarnir og læki, sem stakstæð planta, í beð, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta. Þarf ekki uppbindingu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|