Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
x hybridus |
|
|
|
Höfundur |
|
hort. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garðakobbi |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Réttara nafn: Erigeron speciosus |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur, fjólublár, dökkblár / gul miðjublóm. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
50-70 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
|
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar grannir og beinir, 4-9 körfur þétt saman efst. Tungukrónur óvenju margar eða 75-150, ýmsar sortir í ræktun. Laufin mjólensulaga, oddmjó, heilrend, randhærð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur jarðvegur, fremur magur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, mikill fjöldi sorta í ræktun. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, fjölæringabeð, til afskurðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerður-meðalharðgerður.
Ath. sömu sortir og taldar eru upp með Erigeron speciosus (Garðakobba). Í dag er fremur venjan að skrifa yrkin ein og sér og sleppa x hybridus og/eða speciosus en undir þeim nöfnum voru þau gjarnan hér áður og fyrr. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjólubláir eru t.d. 'Adria', 'Dunklester Aller', 'Violetta' og 'Schwarzes Meer'; rósrauðir eru t.d. 'Foersters Liebling', 'Marchenland', 'Rosa Triumph','Rotes Meer'; dökkrauð, 'Sommerneuschnee' og 'Quakeree' hvítar, 'Lilofee' og 'Wuppertal' lillabláar o. fl. mætti telja upp eins og myndirnar bera með sér. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|