Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Erigeron speciosus 'Schwarzes Meer'
Ættkvísl   Erigeron
     
Nafn   speciosus
     
Höfundur   (Lindl.) DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Schwarzes Meer'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðakobbi
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökk fjólublá.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   Um 40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Þetta yrki er með dekkstu ofkrýndu blómin, dekkri blóm en á 'Darkes of All' (vegna þess að það kom fram seinna).
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur jarðvegur, fremur magur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, www.cgf.net/plants.aspx?genus=Erigeron
     
Fjölgun   Skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð. Gott yrki til afskurðar. Gróðursetið í beð, þrífst illa í ílátum.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is