Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
aurantiacus |
|
|
|
Höfundur |
|
Reg. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullkobbi |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkgulrauður, rauðgulur hvirfill. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst (september). |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Langlífur fjölæringur. Blómstönglar uppsveigðir, allt að 30 sm háir, hærðir. Myndar breiðu, stönglar blöðóttir, greinóttir ofan til.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin eru gljáandi, grunnlauf egglaga til spaðalaga, ± stilkuð , oftast dálítið hærð við jaðrana og niður við grunninn. Stöngullauf fá, minni en hin, lensulaga. Körfur 1-4 saman, stórar (allt að 5 sm í þvermál). Tungukrónur fjölmargar, appelsínugular-dökkrauðgular, u.þ.b. 1,5 mm breiðar. Hvirfill gulur. Svifkrónur einfaldar. Blómgast frá lokum júlí og oft fram í september. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í Túrkestan |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur, sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í breiður, í fjölæringabeð, til afskurðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og ljómandi falleg steinhæðarplanta. Hefur reynst vel í garðinum og er töluvert ræktuð. Langur blómgunartími. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|