Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Eranthis |
|
|
|
Nafn |
|
hyemalis |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Salisb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vorboði |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Mars-apríl. |
|
|
|
Hæð |
|
10-15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hárlaus, fjölær jurt, allt að 15 sm há.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Jarðstönglar órglulegir, þegar þeir eru orðnir gamlir, en hnöttóttir meðan þeir eru ungir. Grunnlaufin birtast á eftir blómunum, útlínur kringlóttar, laufin eru handskipt og skiptast aftur, skærgræn , allt að 8 sm í þvermál. Blómin birtast á bognum leggjum sem lengjast og verða bein, 2-3 sm í þvermál, gul, bikarblöð 6, mjó-egglaga, stækka á meðan þeir þroskast. Hunangskirtill 6, pípulaga, þar sem ytri vörin er lengri en sú innri, styttri en fræflarnir. Fræflar um 30. Frævur 6, leggstuttar, fræhýðin 1,5 sm, fræin gulbrún.
ilmandi blómin einstök á stöngulendum, 5-8 flipótt háblöð undir blómunum blöðin handskipt, flipótt |
|
|
|
Heimkynni |
|
S Frakkland til Búlgaríu, hefur numið land víða. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, hnýði sett á 4-5 sm dýpi í ágúst-september. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður undir tré og runna, í steinhæð, í beðkanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Meðalharðgerður-viðkvæmur norðanlands. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|