Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Echinops bannaticus
Ćttkvísl   Echinops
     
Nafn   bannaticus
     
Höfundur   Rochel ex Schräd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Risaţyrnikollur
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár, gráblár.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   100-120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Risaţyrnikollur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar 50-120 sm, greinóttir eđa ógreindir, kirtlalausir, stundum meira eđa minn hárlaus.
     
Lýsing   Lauf kirtilhćrđ, lítillega stinnhćrđ og ögn skúmhćrđ ofantil, jađrar ţétt og dálítiđ snarpir, laufin hvítlóhćrđ neđan, egglaga eđa oddbaugótt, flöt, nćstum heilrend til 2-fjađurskipt, laufhlutarnir ţríhyrndir, jađrar međ fáeina, granna ţyrna. Körfur 2,5-5 sm í ţvermál, bláar eđa grábláar, reifar 14-17 mm, ytri ţornhár um hálf lengd reifanna, grunnur samvaxinn, neđri reifablöđin um 20, lensulaga, langydd, randhćrđ, innri reifablöđin ekki samvaxin, smáblóm gráblá. Ţornhár svifhárakransann samvaxin viđ grunninn.
     
Heimkynni   SA Evrópa til Tékkóslóvakíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3, H2
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í ţurrblómaskreytingar.
     
Reynsla   Harđgerđ-međalharđgerđ planta, er mjög góđ í ţurrblómaskreytingar. Hefur vaxiđ vel og lengi í garđinum (frá 1956 ađ ţví ađ taliđ er). Blómgast seint ađ hausti og stundum lítiđ sem ekkert ef haustin eru köld.
     
Yrki og undirteg.   'Blue Globe' 160 sm međ dökkblá blóm, 'Taplow Blue' 100-120 sm, blómsćlt yrki međ sterkblá blóm. (Annars eru yrkin lítt reyndar hérlendis).
     
Útbreiđsla  
     
Risaţyrnikollur
Risaţyrnikollur
Risaţyrnikollur
Risaţyrnikollur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is