Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Dracocephalum ruyschianum
Ættkvísl |
|
Dracocephalum |
|
|
|
Nafn |
|
ruyschianum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grasdrekakollur |
|
|
|
Ætt |
|
Varablómaætt (Lamiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
bláfjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
40-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
myndar Þétta blaðbrúska |
|
|
|
Lýsing |
|
blómin í fáblóma kolli blöðin striklaga og stór, mjó og stíf |
|
|
|
Heimkynni |
|
Alpa & Pyreneafjöll, M Asía, Rússland |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur, fremur Þurr og ófrjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting að vori eða hausti sáning að vori (græðlingar) |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhæðir, beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki eins ásjáleg garðplanta og hinar tegundirnar tvær, en er vel harðgerður. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|