Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Salix alaxensis ssp. alaxensis
Ættkvísl   Salix
     
Nafn   alaxensis
     
Höfundur   (Andersson) Coville
     
Ssp./var   ssp. alaxensis
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alaskavíðir
     
Ætt   Víðiætt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni (-tré).
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hæð   4-9 m
     
Vaxtarhraði   Mjög fljótvaxinn.
     
 
Vaxtarlag   Runni eða lítið tré, allt að 6-8 m hátt, ársprotar ullhærðir.
     
Lýsing   Lauf öfuglensulaga til öfugegglaga, ydd (sjaldan lensulaga), með þétt, hvítt flókahár á neðra borði. Reklar kröftugir, legglausir, uppréttir, koma um leið og laufin. Axlablöð með kirtilhár á jöðrunum, lóhærð. Fræhýði með þétta, hvíta hæringu. Fræflar 2, frjóþæðir hárlausir.&
     
Heimkynni   N Ameríka, A Asía.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, djúpur/frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 23
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargræðlingar, sáning, sveiggræðsla að hausti.
     
Notkun/nytjar   Í gróf limgerði, í skjólbelti, í þyrpingar.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is