Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Rubus |
|
|
|
Nafn |
|
allegheniensis |
|
|
|
Höfundur |
|
L.H. Bail. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallaklungur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Hálfrunni eða fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí, ber í september. |
|
|
|
Hæð |
|
120-180 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalvaxtarhraði. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni allt að 300 sm hár og 60-120 sm í þvermál. Stönglar uppréttir eða dálítið bogsveigðir við toppinn, áberandi kirtil-ullhærðir, með krókbogin þornhár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin 3-5 fingruð, laufleggir kirtil-ullhærðir. smálauf allt að 20,5 sm, egglaga, odddregin, tvítennt, ullhærð neða, með 10-14 pör af æðastrengjum. Blómin hvít, í allt að 20 sm löngum klösum, bikar dúnhærður, kirtilhærður, bikarblöð ydd, krónublöð mjó. Aldin keilulaga, svört, allt að 12,5 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, rakaheldinn, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,
www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Rubus+allegheniensis,
davesgarden.com/guides/pf/go/55591/#b |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning (fræin eru forkæld), haustgræðlingar, sveiggræðsla, skifting snemma vors, rétt áður en laufin birtast. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð trjá- eða runnabeð. Þolir þurrk. Æt ber. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þesu nafni, sem var sáð til 1989 og gróðursett í beð 1994, þrífst vel, myndar rótarskot. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|