Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Draba crassifolia
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   crassifolia
     
Höfundur   Graham.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergvorblóm
     
Ćtt   Krossblómaćtt (Brassicaceae).
     
Samheiti   Draba crassifolia v. parryi (Rydberg) O. E. Schulz; D. parryi Rydberg
     
Lífsform   Einćr eđa skammlíf, fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dvergvorblóm
Vaxtarlag   Ţýfđ, skammlíf fjölćr jurt. Lauf aflöng til spađalaga, ţétt saman, snubbótt međ stöku hár. Laufjađrar međ strjálar, fínar tennur.
     
Lýsing   Blómstönglar uppsveigđir, hárlausir. Stöngullauf aflöng, hćrđ. Blómskipunin međ 3-9 blóm. Bikarblöđ um 2 mm, aflöng, oddlaus, hárlaus. Krónublöđin mjó, fölgul um 2,5 mm, grunnsýld. Frćflar um 2 mm. Aldin hárlaus, 4-7 x 1.5-2,5 mm, flöt. Stíll mjög stuttur eđa enginn.
     
Heimkynni   Grćnland, Yukon, Alaska, Bandaríkin, N Evrópa (Noregur, Svíţjóđ).
     
Jarđvegur   Grýttur, sendinn, blautur, kaldur háfjalla- og túndrujarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-id=250094737, Flora of North America
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í hleđslur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 2005 og gróđursett í beđ 2007. Jurt sem hefur veriđ til í Lystigarđinum af og til.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dvergvorblóm
Dvergvorblóm
Dvergvorblóm
Dvergvorblóm
Dvergvorblóm
Dvergvorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is