Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Dodecatheon |
|
|
|
Nafn |
|
meadia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Goðalykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
D. integrifolium Michx. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauðrófupurpura til hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðla vors til snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
25-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalhraðvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hárlausar plöntur, engin æxlikorn.
Stuttir jarðstönglar, laufblöð öll í hvirfingu við jörð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöð sporbaugótt til öfuglensulaga, mjókka smám saman að grunni, 15-26 x 2-5 sm, heilrend, til ögn bylgjutennt. Blómstönglar 23-50 sm með fjölmörg blóm. Krónan 5 flipótt, 1,2-2 sm, rauðrófupurpurea til hvít. Frjóþráðapípa gul. Fræni ekki útblásin. Fræhýðistennur hvassyddar, fræhýðisveggur sterkur/seigur.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A N-Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti, yfirleitt erfiður í sáningu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í skrautblómabeð, í skógarbotn. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur dafnað vel í garðinum. Fyrsta tegund goðalykla sem tekin var til ræktunar í görðum svo vitað sé.
Prýðilega harðgerð planta bæði norðan lands og sunnan. Þó verða þeir mun gróskumeiri sunnanlands. (H.Sig.) |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Album' með hvít blóm.
'Queen Victoria' með rauðfjólublá blóm, aðeins 30 sm á hæð.
'Splendidum' með dökkrauð blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|