Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Digitalis purpurea
Ćttkvísl   Digitalis
     
Nafn   purpurea
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fingurbjargarblóm
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Tvíćr eđa fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura til fölbleik /dökkrauđar doppur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   80-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fingurbjargarblóm
Vaxtarlag   Tví- eđa fjölćr jurt, upprétt, mishá, getur orđiđ allt ađ 180 sm há, dúnhćrđ eđa langhćrđ eđa lóhćrđ.
     
Lýsing   Grunnlauf egglaga til lensulaga, snubbótt, grunnur fleyglaga, hćringin margfruma hár, innan um stutt kirtilhár. Laufleggur 3-12 mm, međ vćng. Klasar ógreindir eđa međ fáeinar greinar, venjulega blómmargir, stođblöđ lensulaga, hvassydd, heilrend, legglaus, mislöng, efri stođblöđin stundum örsmá. Bikarflipar egglaga, lensulaga til oddbaugótt, blómleggir 11-20 mm, lóhćrđir. Krónan 40-55 mm, purpura til fölbleik eđa hvít, oftast mjög freknótt á innra borđi međ hvítjöđruđum dökkpura doppum, á ytra borđ er krónan hárlaus til dúnhćrđ eđa langhćrđ, kögruđ innan. Frćhýđiđ er 11x7 mm, egglgaga, snubbótt jafnlöng og eđa lengri en bikarinn. Frćin nćstum 1 mm, brún, ferhyrnd, ferköntuđ, netćđótt.
     
Heimkynni   V, SV & VM Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ. Ţarf uppbindingu.
     
Reynsla   Getur blómstrađ á fyrsta sumri ef forrćktuđ, er annars höfđ í reit fyrsta áriđ en síđan sett út í beđ.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' hvít blóm, 'Apricot' aprikósulit blóm, 'Excelsior' margir litir, 'Foxy' margir litir ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Fingurbjargarblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is